Fyrir fjórum árum stofnuðum við nokkrir félagar í Viðreisn félag í Mosfellsbæ og hófum undirbúning að framboði fyrir sveitastjórnarkosningarnar vorið 2018. Við veltum því vandlega fyrir okkur hvort við ættum að blanda okkur í þennan slag, hvort við ættum brýnt erindi við kjósendur og hvort við...

Við fögnum því að Ylja, sem er öruggt neyslurými í sérútbúnum bíl, tekur til starfa í dag. Frá upphafi hefur þessi meirihluti lagt áherslu á að aðstoða viðkvæma og jaðarsetta einstaklinga í Reykjavík, út frá hugmyndum um valdeflingu og skaðaminnkun. Við settum því strax í...

Síendurtekin mantra sjálfstæðismanna í Garðabæ um ábyrga fjármálastjórn reynist enn og aftur innihaldslaus. Núna horfa hinir ábyrgu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins framhjá reglum um útboð og það ekki í fyrsta sinn. Hvernig hægt er að kenna slíkt við ábyrgð er óskiljanlegt. Nýverið ákvað meirihluti bæjarstjórnar í Garðabæ að...

Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Einstaklingar í samfélaginu eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Ætla má að einhvern tímann á lífsleiðinni þurfi flestir að leita sér aðstoðar af ýmsum ástæðum; álag, veikindi, sjúkdómar og svo mætti áfram telja. Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem þarf þjónustuna...