13 ágú Við getum ekki beðið lengur
Loftslagsmálin verða að vera í brennidepli hjá næstu ríkisstjórn enda fékk mannkynið „rauða aðvörun“ í nýrri skýrslu IPCC eins og António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna orðaði það. Viðreisn mun berjast fyrir því að Ísland geri margfalt betur en fráfarandi ríkisstjórn lagði upp með sinni stöðnunarpólitík....