Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi. Kvótakerfið er heimild útgerða til að veiða ákveðinn hluta leyfilegs afla og veiðigjaldið er árgjaldið sem greitt er, enda eðlilegt að greitt sé fyrir aðgang að takmarkaðri náttúruauðlind. Þessu er oft hrært saman. Kvótakerfið hefur...

Reynslan sýnir að nú er kominn tími til að miðjan í íslenskri pólitík fái raunveruleg áhrif við ríkisstjórnarborðið. Til þess að svo megi verða þurfa flokkarnir sem standa næst miðjunni frá hægri og vinstri að fá fleiri þingsæti en síðast. Annars heldur stjórn vinstri og...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...

Mikill meirihluti landsmanna telur núverandi útfærslu kvótakerfisins ósanngjarna samkvæmt nýlegri skoðanakönnun. Almenningur upplifir réttilega að kerfið í kringum veiðiréttinn er ekki þágu almannahagsmuna, enda verður almenningur af milljörðum á ári hverju. Ekki þarf að hugsa það lengi hvort ekki væri hægt að nýta þessa fjármuni...

Þann 11. ágúst birti ég á Vísi greinina „Um spænska togara og hræðsluáróður“ en markmiðið með þeim skrifum var fyrst og fremst að svara þeim ógnarrökum sem iðulega heyrast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar sem vilja meina að framtíð íslensks sjávarútvegs væri það svört innan sambandsins að það er...

Loftslagsmálin verða að vera í brennidepli hjá næstu ríkisstjórn enda fékk mannkynið „rauða aðvörun“ í nýrri skýrslu IPCC eins og António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna orðaði það. Viðreisn mun berjast fyrir því að Ísland geri margfalt betur en fráfarandi ríkisstjórn lagði upp með sinni stöðnunarpólitík....

Eitt skipt­ir meg­in­máli í kom­andi kosn­ing­um og um alla framtíð. Að þjóðin fái sinn sann­gjarna hluta af verðmæt­inu sem felst í fiski­miðunum: Sjáv­ar­út­veg­ur borgi markaðstengt auðlinda­gjald með því að ár­lega fari ákveðinn hluti kvót­ans á markað. Flókn­ara er það ekki. Skoðum álita­efn­in: 1. Þjóðin á auðlind­ina. Útgerðar­menn nýta hana og eiga...

Fyrr í vetur lagði Viðreisn fram beiðni á Alþingi um skýrslu sem felur í sér kortlagningu eignarhalds og umsvifa íslenskra útgerðarfyrirtækja og dótturfyrirtækja þeirra í íslensku atvinnulífi. Þetta er lykilplagg. Plagg sem ríkisstjórnin virðist ætla að stinga undir stól fram yfir kosningar. Það er svo...