13 maí Heiðarleika umfram hentisemi
Nú daginn fyrir kjördag er mikil spenna í lofti. Það er líka margt í húfi. Ákvarðanirnar stórar og ábyrgðin mikil, fyrir kjósendur jafnt sem sveitarstjórnarfólk næstu ára. Þegar allt kemur til alls snýst valið á morgun þó um tvennt, málefni og trúverðugleika. Áður en gengið...