03 jún Hvað ætlar þú að gera í ellinni?
Fólk á mínum aldri hugsar ekki daglega um þessa spurningu. Kannski ættum að gera það. Um helmingur eigna íslenskra heimila umfram skuldir er í lífeyrissjóðunum. Þetta er öfundsverð og góð staða. Krónan flækir þó málið. Sjóðirnir eru gríðarstórir. Tröllvaxnir miðað við íslenska hagkerfið. Fjárfestingar þeirra geta...