Eiríkur Björn Björgvinsson

Sviðsstjóri menningar- og íþróttamála og fv. bæjarstjóri. Kvæntur Ölmu Jóhönnu Árnadóttur markþjálfa og grafískum hönnuði. Við eigum þrjá drengi, Árna Björn, Birni Eiðar og Hákon Bjarnar og tvo maltese hunda Tobba og Tedda. Áhugamálin eru íþróttir, menning og útivist. Ég brenn fyrir því að bæta og efla samskipti ríkis og sveitarfélaga. Að efla sveitarstjónarstigið og styrkja áhrif fólks á sitt nærsamfélag. Það gerum við með því að treysta fólki, stöðugum efnahag og veita fólki öryggiskennd.

Stefna margra rík­is­stjórna undafar­in ár hef­ur verið að flytja op­in­ber störf út á lands­byggðirn­ar. Fram­kvæmd og eft­ir­fylgd þess­ar­ar stefnu hef­ur verið út­færð með ýms­um hætti og oft og tíðum með tölu­verðum fyr­ir­gangi. Skemmst er að minn­ast flutn­ings Fiski­stofu til Ak­ur­eyr­ar þar sem starfs­fólki fannst að...

Hefur fullkomnu jafnrétti verið náð á Íslandi? Svo mætti halda ef við horfum eingöngu á niðurstöður árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á kynjabili (Global Gender Gap Report) þar sem Ísland er búið að vera í fyrsta sæti í 12 ár. Vissulega er Ísland á góðum stað miðað við margar aðrar...

Fólk í öllum og ólíkum stjórnmálaflokkum gegnir mikilvægu hlutverki í okkar lýðræðissamfélagi. Stjórnmálafólk er í leiðtogahlutverki og meginhlutverk þess er að hafa hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi, vinna fyrir hana og vera til fyrirmyndar í störfum sínum. Stjórnmálafólk er því í þjónustuhlutverki fyrir aðra og ber...

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í...