14 maí Heilbrigðistúrismi í boði stjórnvalda
Yfirlýst markmið er að heilbrigðiskerfið okkar virki þannig að 80% einstaklinga komist í aðgerðir innan 90 daga frá greiningu. Þetta er samkvæmt viðmiðunarmörkum embættis landlæknis um hvað getur talist ásættanleg bið eftir heilbrigðisþjónustu. Ég er hrædd um að þetta hljómi eins og lélegt grín í...