13 jún Eldhúsdagur: Sigmar Guðmundsson
Virðulegur forseti. Kæru landsmenn. Okkur Íslendingum finnst það ekkert sérstaklega spennandi staðreynd að meðalhiti í júní er rétt undir 10 gráðum. Þetta er meðalhitinn hérna á Íslandi yfir sumarmánuðina. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að búa við og sætta okkur við. Það er...