29 nóv Stjórnleysi og skattar
Við vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er...