25 júl Íslenskasta fyrirsögn gærdagsins
Verðbólga eykst og áfram rigning í kortunum. Svona hljóðaði fyrirsögn á einum vefmiðlanna í gær. Hún fangar íslenskan veruleika ákaflega vel. Við viljum gjarnan meiri sól í sumarfríinu og að verðbólga lækki og vextir í framhaldinu. Veðrinu getum við ekki stjórnað. Við tökum því eins...