Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Í umræðu um ítök stórútgerðarinnar þurfa stjórnmálin að muna hvert þeirra hlutverk er; að standa með, og verja, almannahagsmuni. Tíu stærstu útgerðirnar eru nú með um 70% kvótans. Árið 2020 var þetta hlutfall um 50%. Margar útgerðir nálgast kvótaþakið og sumar þeirra eru jafnvel komnar...

Kom­andi kyn­slóðum stendur ógn af lofts­lags­breyt­ingum og orku­skipti eru mik­il­vægur þáttur í að sporna gegn þeim. Metn­að­ar­full mark­mið og skuld­bind­ingar Íslands í lofts­lags­málum gera að verkum að orku­skipti eiga að vera for­gangs­mark­mið. Aðgerða er þörf í þágu orku­skipta. Til þess þarf auk­inn aðgang að end­ur­nýj­an­legri...

Hlutafjárútboðið í Íslandsbanka var það þriðja stærsta í Íslandssögunni. Þar var seldur hlutur í Íslandsbanka fyrir 52,5 milljarða króna. Mikilvægi útboðsins var því gríðarlegt almannahagsmunamál. Það hafði allt að segja að staðið yrði vel að verki við söluna, að það fengist gott verð fyrir hlutinn...

Fyrir páska sagði Lilja Alfreðs­dóttir við­skipta­ráð­herra frá því í fjöl­miðlum að hún hefði komið því skýrt á fram­færi innan rík­is­stjórn­ar­innar að hún væri mót­fallin þeirri leið að selja bréf í Íslands­banka til val­ins hóps fjár­festa. Hún hefði viljað almennt útboð. Önnur leið var hins veg­ar...