21 maí Þegar himnarnir opnast
Síðustu mánuði höfum við upplifað nýjan veruleika sem hefur einkennst af aðgerðum til að stemma stigu við COVID-19. Vinnumenningin breyttist þegar vinnustaðirnir fluttust inn á heimilin og tæknivæðing skóla átti sér stað á nokkrum vikum, sem annars hefði eflaust tekið einhver ár. Lykillinn að árangrinum...