Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Viðbrögðin við skarpri vaxtahækkun Seðlabankans eru um margt athyglisverð. Forystumenn launafólks mótmæla. Eru stóryrtir og segjast ætla að eyða áhrifum hennar með því að sækja vaxtahækkunarauka í kjarasamningum, til viðbótar við aðrar hækkanir. Talsmenn atvinnulífsins eru hógværir. Þeir segja hækkunina áminningu um að stilla launahækkunum í hóf. En...

„Ekki fleiri starfshópa eða nefndir. Við eigum ekki að bíða lengur“, sagði íþróttamálaráðherra við mig þegar ég spurði hann í þinginu í janúar hvort Þjóðarhöll væri ekki örugglega innan seilingar. Það gengi ekki lengur að dvelja við að taka ákvörðun um byggingu Þjóðarhallar. Þarna var...

Framhald á sölu hlut ríkisins í fjármálakerfinu var eina sérstaka stefnumál Sjálfstæðisflokksins sem samstarfsflokkarnir féllust á að kæmi til framkvæmda í endurnýjuðu ríkisstjórnarsamstarfi þeirra. Allt annað í stefnu ríkisstjórnarinnar kom annað hvort beint frá VG eða frá öllum þeirra sameiginlega. Það var því mikið í húfi...

Þing­flokkur Við­reisnar er í grunn­inn sam­mála rík­is­stjórn­inni um að óskyn­sam­legt sé að binda pen­inga skatt­borgar­anna í banka­starf­semi í jafn ríkum mæli og við höfum gert í all­mörg ár. Við höfum stutt hug­myndir um sölu hlut rík­is­ins í Íslands­banka en jafn­framt lagt áherslu á að ríkið...

Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildar­umsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á...