10 nóv ESB og velferðarkerfið
Það hefur ekki farið fram hjá mér fremur en öðrum að innan Samfylkingarinnar jafnt sem utan eru skiptar skoðanir um það hvort aðild að Evrópusambandinu er enn á dagskrá flokksins. Óvissan stafar af því að í samþykktum landsfundar Samfylkingarinnar er ítrekuð sterk og afdráttarlaus afstaða með...