Þorsteinn Pálsson

Við kynningu á fyrstu neyðar­ráð­stöfunum ríkis­stjórnarinnar sagði for­maður Fram­sóknar að ekki yrði leitað inn í sams konar hag­kerfi og áður og enn fremur að öll sam­skipti við aðrar þjóðir yrðu tekin til endur­skoðunar. Í þessum anda viðra Píratar hugmyndir um einhvers konar fráhvarf frá markaðshagkerfinu. Og...

Í umræðum um getu þjóðarbúsins til viðspyrnu tala stjórnvöld aftur á móti einungis um þann styrk, sem þau telja að Ísland hafi umfram önnur lönd. Nefna má nokkur dæmi þar sem hálf sagan er sögð: 1. dæmi Stjórnvöld stappa stáli í fólk með því að endurtaka að...

Bar­áttunni gegn kóróna­veirunni er oft líkt við stríð. Sumir þjóðar­leið­togar stappa stáli í fólk með því að láta hverri brýningu um að fara að sótt­varna­reglum fylgja bjart­sýnis­boð­skap um að þjóðin muni saman vinna stríðið. Þessi samlíking er minna notuð hér en í mörgum öðrum ríkjum. Í...

Stjórnvöld í Evrópu og víða um heim hafa síðustu daga gert grein fyrir mestu efnahagsráðstöfunum, sem sögur herma. Víðast hvar er um sams konar aðgerðir að ræða. Yfirleitt hafa Seðlabankar tekið forystu og ríkisstjórnir komið í kjölfarið. Hér hjá okkur hefur framgangur þessara mála verið með...

Í ævisögu Ingólfs Jónssonar ráðherra segir frá bónda í Meðallandinu, sem sendi Skömmtunarskrifstofu ríkisins erindi með beiðni um leyfi til kaupa á klof háum gúmmístígvélum. Skömmtunarskrifstofunni þótti rétt að upplýsa viðskiptaráðherra um erindið. Ráðherrann gaf Skömmtunarskrifstofunni síðan heimild til þess að víkja frá settum reglum í...

"Margir telja að landbúnaðurinn verði horfin atvinna í landinu nema vakning verði og viðsnúningur.“ Þetta er ekki tilvitnun í neinn þeirra, sem talsmenn ríkisstjórnarflokkanna og Miðflokksins kalla óvini landbúnaðarins. En í þeirra augum eru það allir þeir, sem efast um ríkjandi landbúnaðarstefnu stjórnvalda. Satt best að...

Vísbendingar af þessu tagi ættu að koma fram á næstu mánuðum. En eins og staðan er í dag verður ekkert annað lesið úr skilaboðum forystumanna stjórnarflokkanna en að þeir hafi allir áform um að halda samstarfinu áfram. Nýtt flokkakerfi í mótun Skoðanakannanir benda að vísu ekki til...