10 des Prinsipp í Brexit-endatafli
Endataflið í Brexit-viðræðunum stendur nú yfir. Þegar þetta er skrifað er ekki vitað um árangur af viðræðum breska forsætisráðherrans og forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gærkvöldi. Hitt er ljóst: Ef þessir samningar snerust einvörðungu um hagsmuni væri þeim löngu lokið. Það sem gerir þá snúna eru prinsipp....