31 des Mikilvægt val á nýju ári
Sjóðsöfnun lífeyrisréttinda er styrkasta stoð velferðarkerfisins. Grunnurinn að því var lagður í kjarasamningum fyrir hálfri öld. Á nýju ári stendur það við vatnaskil. Sívaxandi þungi í kröfum stjórnvalda um að lífeyrissjóðir fjármagni óhjákvæmilega skuldasöfnun ríkissjóðs vegna kórónuveirukreppunnar veldur tvíþættri ógn: Önnur er sú að við getum...