07 maí Flýta ætti kosningum
Við kynningu á fyrstu neyðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar sagði formaður Framsóknar að ekki yrði leitað inn í sams konar hagkerfi og áður og enn fremur að öll samskipti við aðrar þjóðir yrðu tekin til endurskoðunar. Í þessum anda viðra Píratar hugmyndir um einhvers konar fráhvarf frá markaðshagkerfinu. Og...