03 sep Viðreisn efnahagsins
Viðreisn hefur lagt fram tillögur að markvissum aðgerðum til að bregðast við yfirstandandi samdrætti með afgerandi hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kynntu tillögurnar á blaðamannafundi í Ármúlanum í morgun. Í máli þeirra...