Kæru félagar Nú er lokið frábærlega vel heppnuðu landsþingi. Skynsamlegar breytingar hafa verið gerðar á regluverki flokksins. Samþykkt hefur verið sterk stefna með skýrri sýn um framtíð íslensks samfélags. Sýn sem byggir á grundvallaráherslum Viðreisnar um farsælt samfélag með áherslu á hagsmuni almennings. Þetta er mjög...

Landsþing Viðreisnar var haldið í rafrænt í dag þar sem málefnavinna og breytingar á samþykktum fór fram. Í stjórnmálaályktun flokksins er lögð áherslu á að bæta þurfi lífskjör landsmanna og rekstrarumhverfi fyrirtækja og leggur Viðreisn til að binda gengi krónunnar við Evru til að lækka vexti...

Landsþing Viðreisnar - 28. ágúst 2021 Samþykkt stjórnmálaályktun Gefðu framtíðinni tækifæri Viðreisn er frjálslyndur og alþjóðlega sinnaður flokkur.  Við viljum réttlátt samfélag sem byggir á jafnrétti, efnahagslegu jafnvægi og alþjóðlegri samvinnu. Samfélag þar sem fólk, heimili, fyrirtæki og byggðir landsins njóta jafnræðis.  Til þess að þessi sýn geti orðið að...

Það skiptir máli að öll atkvæði berist og að allir kjósendur fái tækifæri til að greiða atkvæði í Alþingiskosningum 25. september 2021. Listabókstafur Viðreisnar er C Hér getur þú flett um hvar þú átt að kjósa á kjördag og í hvaða kjördæmi þú tilheyrir. Þeir kjósendur sem ekki...

„Sameiginleg sjávarútvegsstefna heitir sameiginleg sjávarútvegsstefna af því að hún er sameiginleg.“ Þessi fleygu orð lét Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra falla á Alþingi í vor þegar umræða fór fram um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frumkvæði þingflokks Viðreisnar. Rauði þráðurinn í málflutningi ráðherra var sá að það væri...

Árið 1946 ákvað 24 ára Dani fara með vini sínum að leita nýrrar framtíðar í Vesturheimi. Á leið sinni vestur um haf stoppuðu þeir á Íslandi til að vinna sér inn aur til ferðalagsins og enduðu í vinnu austur á Kirkjubæjarklaustri. Vinurinn hélt för sinni...

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í...