Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur á Íslandi er ein af mikilvægustu atvinnugreinum landsins. Atvinnugrein sem skapar mikilvæg störf bæði beint og óbeint og skilar þjóðinni mikilvægum tekjum í...

Mengun er mesta umhverfisvandamál heimsins í dag, vandamál sem veldur sjúkdómum og ótímabærum dauðsföllum. Samkvæmt samantektargrein The Lancet Commission létust níu milljónir manna árið 2015 vegna sjúkdóma af völdum mengunar. Það gera um 16% allra dauðsfalla á heimsvísu á því ári. Aukning gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti leiðir...

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um leiðir að settu marki. Ég hef...

Kórónuveiran breytti heiminum og um leið öllu okkar daglega lífi. Hún breytti stóru myndinni og hún breytti hinu smáa. Samvinna er stóri lærdómurinn eftir baráttuna við veiruna, samvinna almennings og stjórnvalda, samvinna hins opinbera og einkageirans og síðast en ekki síst er lærdómurinn mikilvægi alþjóðasamvinnu. Fréttatíminn...

Það hefur alltaf valdið mér vonbrigðum hvernig þeir stjórnmálaflokkar sem staðið hafa vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir sérhagsmunahópana í sjávarútvegi hefur tekist að kæfa málið í aðdraganda þingkosninga, síðan kerfið var sett á. Sjaldan hefur það verið sýnilegra en á síðasta kjörtímabili hjá ríkistjórnarflokkunum hvað hagsmunagæslan...