Þann 11. ágúst birti ég á Vísi greinina „Um spænska togara og hræðsluáróður“ en markmiðið með þeim skrifum var fyrst og fremst að svara þeim ógnarrökum sem iðulega heyrast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar sem vilja meina að framtíð íslensks sjávarútvegs væri það svört innan sambandsins að það er...

„Sameiginleg sjávarútvegsstefna heitir sameiginleg sjávarútvegsstefna af því að hún er sameiginleg.“ Þessi fleygu orð lét Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra falla á Alþingi í vor þegar umræða fór fram um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frumkvæði þingflokks Viðreisnar. Rauði þráðurinn í málflutningi ráðherra var sá að það væri...

Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Blómstrandi atvinnulíf sem skapar áhugaverð og vel launuð störf er grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Það þarf nýjar áherslur ef við ætlum að laga lífskjörin í landinu og tryggja öflugan viðsnúning...

Við sem elskum landbúnað viljum öll sjá það sama: Bætta afkomu bænda Bætt rekstrarumhverfi landbúnaðar Fleiri tækifæri til matvælaframleiðslu Aukna nýsköpun í landbúnaði Betri nýtingu hliðarafurða Aukna fagmennsku til að byggja upp jákvæða ímynd En okkur greinir eins og er um leiðir að settu marki. Ég hef...

Sennilega er ekki of djúpt í árinni tekið að Björn Bjarnason og Hlédís Sveinsdóttir hafi opnað blindgötu í umræðum um landbúnaðarmál með nýju umræðuskjali, sem þau unnu fyrir stjórnvöld og birt var fyrir skömmu. Í fyrrahaust tilkynnti landbúnaðarráðherra að í mars á þessu ári yrði sett...

COVID-kreppan hefur leikið íslenskt efnahagslíf grátt á mörgum sviðum. Vandinn er alvarlegur enda er samdráttur hagkerfisins mikill og er atvinnuleysi, sveiflur gjaldmiðilsins og verðbólga töluvert meiri en hjá nágrannalöndum okkar. Það eru margar leiðir út úr kreppunni. Heyrst hefur slagorðið „hlaupum hraðar“ frá stjórnvöldum og Samtökum...

Viðreisn hef­ur lagt fram á Alþingi til­lögu um að fela rík­is­stjórn­inni nú þegar að taka upp viðræður við Evr­ópu­sam­bandið um sam­starf í gjald­eyr­is­mál­um til þess að styrkja stöðug­leika krón­unn­ar og tryggja að Ísland geti gripið til jafn öfl­ugra viðreisn­araðgerða og helstu viðskipta­lönd­in. Jafn­framt þessu höf­um við...