Í dag byggir verðmætasköpun á Íslandi að miklu leyti á notkun takmarkaðra auðlinda, mikilli notkun jarðefnaeldsneytis og mjög stóru kolefnisfótspori, sem er með því hæsta í heiminum miðað við hvern íbúa. Fiskveiðar, landbúnaður, ferðaþjónustan og stóriðja búa til risafótspor, sem verður að minnka á næstu...

Í­mynd VG og Sjálf­stæðis­flokks var vissu­lega ólík, þegar til nú­verandi stjórnar­sam­starfs var stofnað. Lykillinn að lausninni fólst í sátt um kyrr­stöðu. En sam­starfið hefur svo sýnt að flokkarnir eru ekki í reynd eins fjarri hvor öðrum og margir ætluðu. Að einhverju leyti má segja að íhaldssamir...

Nei, ég ætla ekki að tala um meinta hollustu mjólkurdrykkju í þessum pistli. En eitt er víst: Mjólkin er alls ekki góð fyrir samkeppnina í landinu. Hér eru nokkur dæmi: Samkeppnislög gilda ekki um hluta mjólkuriðnaðar á Íslandi. Mjólkurverð myndast ekki í samkeppni, það er ákveðið...

Ef orðið „undirstöðuatvinnugrein“ er sett inn á google koma upp 8320 síður þar sem hagsmunaaðilar keppast við að eigna sér þennan titil. Hér eru örfá dæmi: ASÍ minnir á að ein undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar er sjávarútvegur. SVÞ segir á vef sínum að verslunin sé ein af undirstöðuatvinnugreinunum....

Álaugardaginn var, þegar sjötíu og sex ár voru liðin frá innrás bandamanna í Normandí, greindi danska ríkisútvarpið frá því að breska ríkisstjórnin hefði fallist á innflutning á klórþvegnum kjúklingum og hormónabættu kjöti í fríverslunarviðræðum við Bandaríkin. Bresku blöðin The Telegraph og Financial Times upplýstu þetta...

„Það eru kapítalistarnir sem koma óorði á kapítalismann“ hefur Hannes H. Gissurarson eftir einhverjum spekingi. Þeir sem horfa á útgerðina á Íslandi gætu hallast að þessari kenningu. En ein af forsendum frjálsrar samkeppni er opinn aðgangur að greininni og verðmyndun á markaði. Fiskimiðin eru aftur...

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....