02 mar Sleggjudómur
Bankastjóri Seðlabankans mætti fyrir þingnefnd í síðustu viku, sem ekki er í frásögur færandi. Hitt er umhugsunarefni að það sem helst þótti tíðindum sæta var staðhæfing hans um að verðbólga á Íslandi væri margfalt hærri ef við værum með evru. Engu er líkara en bankastjórinn hafi...