16 mar Trú og gjaldmiðlar
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sagðist á dögum trúa á krónuna. Hér verður ekki gert lítið úr trúarsannfæringu í stjórnmálum. Trú á frelsi og lýðræði er til að mynda mikilvæg grundvallarhugsun. Trú á gjaldmiðla er flóknara dæmi. Það sést best á því að þeir sem trúa...