23 mar Jarðbundnar lausnir strax
Vaxtahækkun Seðlabankans í gær var eftir svartsýnustu spám. Hækkunin rammar inn það ástand í ríkisfjármálum sem Viðreisn hefur varað við um langa hríð. Heimilin sitja svo uppi með reikninginn, í formi dýrari matarkörfu og hærri afborgana af húsnæði. Þungi málsins fer vaxandi. Það finna langflestir...