11 nóv Þrot fjármálaráðherra
Á dögunum sagði fjármálaráðherra frá því á blaðamannafundi að Íbúðalánasjóður færi að óbreyttu í þrot eftir 12 ár og myndi við það reyna á ríkisábyrgð. Sagði hann þrjá valkosti í stöðunni; (1) að ríkið standi við skuldbindingar sínar, (2) að lífeyrissjóðir gangi til samninga við...