Á dög­un­um sagði fjár­málaráðherra frá því á blaðamanna­fundi að Íbúðalána­sjóður færi að óbreyttu í þrot eft­ir 12 ár og myndi við það reyna á rík­is­ábyrgð. Sagði hann þrjá val­kosti í stöðunni; (1) að ríkið standi við skuld­bind­ing­ar sín­ar, (2) að líf­eyr­is­sjóðir gangi til samn­inga við...

Hvert er ákallið í samfélaginu? Ef einhver dæmdi samfélagið okkar eftir verkum ríkisstjórnarinnar myndi viðkomandi álykta að hér væri hávært ákall um viðvarandi skuldasöfnun hins opinbera á meðan grunnstoðirnar eru skildar eftir. Af verkum hennar mætti líka ætla að samfélagið kallaði eftir endurteknum fjárlögum þar sem...

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók á dögunum þá einstæðu ákvörðun að flytja skuldbindingar ríkissjóðs frá framtíðar skattborgurum til framtíðar eldri borgara. Um er að ræða átján ára gamla áhættu vegna ríkisábyrgðar á útlánum Íbúðalánasjóðs, sem nú heitir ÍL-sjóður. Hrunið jók á vandann og síðan hefur verið aukið...

Eftir lokun markaða á fimmtudag hélt fjármálaráðherra blaðamannafund þar sem hann kynnti að Íbúðalánasjóður færi að óbreyttu í þrot eftir 12 ár og að þá myndi reyna á ríkisábyrgð. Samkvæmt þessari sviðsmynd liggur líka fyrir að næstu 12 árin á sjóðurinn fyrir skuldbindingum sínum. Á...

Í allt sumar hefur fjárlagafrumvarp verið í smíðum hjá ríkisstjórninni. Þar sitja 12 ráðherrar í 12 ráðuneytum hjá þjóð sem telur tæplega 380.000 manns. Í allt sumar hafa vaxtahækkanir Seðlabankans valdið heimilum landsins áhyggjum, enda hafa mánaðarlegar afborganir lána á mörgum heimilum hækkað um tugi...

Ríkisstjórnin hóf sjötta þingvetur sinn í vikunni. Af því tilefni hafa stjórnmálafræðingar látið í ljós það álit að næsta ár geti reynst henni þungt í skauti. Snúin úrlausnarefni blasa við. Svo hafa flokkarnir í vaxandi mæli látið sérskoðanir sínar í ljós þvert á sameiginlega niðurstöðu í...