Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var brýnt...

Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér viðamikinn sáttmála um skipulagsmál sem er samofin við eina umfangsmestu innviðauppbyggingu almenningssamgangna sem sést hefur og felst í tilkomu Borgarlínu. Hvernig sveitarfélögin skipuleggja umhverfi sitt er mjög stórt samfélagsmál, því skipulagsmálin stýra því hvernig umhverfið birtist okkur og...

Það eru ekki bara Bretar sem tapa á Brex­it. Evr­ópu­sam­bandið sjálft hefur misst eitt af sínum mik­il­væg­ustu aðild­ar­lönd­um. Bret­land var ekki bara þriðja fjöl­menn­asta ríki sam­bands­ins heldur líka boð­beri frjáls­lyndra sjón­ar­miða í verslun og við­skiptum bæði innan og utan ESB. Nor­rænu rík­in, Írar, Eystra­salts­ríkin og...

Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Helsta áhyggjuefni Áslaugar Örnu var...