Nú keppast fjölmiðlar við að gera upp forsetatíð Trumps. Miðillinn Fact Checker sem hefur fylgst með honum allt kjörtímabilið hefur fundið út að 30.573 sinnum sagði hann ósatt eða var með villandi fullyrðingar, sem þýðir að hann hafi farið með rangt mál 21 sinni á...

Nýverið var greint frá því að um 2000 börn um allt land eru á biðlista eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi. Við sem höfum starfað innan skólakerfisins þekkjum þessar biðlistasögur foreldra. Sögur sem lýsa óendanlega langri og einhvern veginn vonlausri bið eftir að röðin komi að þeirra...

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins segir: „Fjölmiðlar með minnstu sómakennd afhjúpa lygalaupa sem þykjast hafa heimildir. Ella sitja þeir sjálfir uppi með alla lygina, og stórskaðaða ímynd um langa hríð.“ Stórblaðið Washington Post fylgir leiðbeiningum Reykjavíkurbréfs og hefur undanfarin fjögur ár fylgst með yfirlýsingum Trumps forseta og kannað sannleiksgildi þeirra. Síðastliðinn laugardag...

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um sölu Íslandsbanka er pólitískt sprengiefni fyrir þá sök að hún endurspeglar skýra mynd af hnappheldu peningakerfisins og fjármálamarkaðarins. Jafnframt varpar hún ljósi á ófullnægjandi undirbúning málsins. Samkeppniseftirlitið telur núverandi eignarhald á viðskiptabönkunum gallað. Það er í prins­ippinu fylgjandi sölu á hlutum ríkisins. En...