Við sem erum hlynnt inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandið, fylgj­andi niður­fell­ingu tolla og auk­inni sam­keppni á mat­vörumarkaði höf­um lengi þurft að sitja und­ir því að óprúttn­ir aðilar reyna að mála okk­ur upp sem óvini bænda­stétt­ar­inn­ar og land­búnaðar á Íslandi. Mér þykir sú retór­ík and­stæðinga Evr­ópu­sam­bands­ins orðin...

Á seinni hluta 19. aldar, þegar langömmur mínar og afar voru að stofna fjölskyldu var lífið erfitt en einfalt. Þá voru örfá störf í boði, engir fjölmiðlar, örfáir kostnaðarliðir og einn skattur. Maturinn kom úr nærumhverfinu. Ferðalög voru kaupstaðarferð, samgöngur vorskip og haustskip. Enginn sími...