Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Í gær stóðum við saman um að breyta reglum borgarinnar um innheimtu. Með þeim eru tekin stór skref til að auka sveigjanleika á greiðslufrestum, bæði fyrir fólk og fyrirtæki...

Bar­áttunni gegn kóróna­veirunni er oft líkt við stríð. Sumir þjóðar­leið­togar stappa stáli í fólk með því að láta hverri brýningu um að fara að sótt­varna­reglum fylgja bjart­sýnis­boð­skap um að þjóðin muni saman vinna stríðið. Þessi samlíking er minna notuð hér en í mörgum öðrum ríkjum. Í...

Þeir sem villast af réttri leið þurfa að finna hana aftur, en það er ekki alltaf auðvelt. Margir töldu að í kjölfar hrunsins myndi koma fram ný tegund stjórnmálamanna. Fólk sem einbeitti sér að lausnum á vanda samfélagsins, en ekki eigin pólitískum markmiðum og karpi...

Árið 1959 sagði John F. Kennedy að kínverska orðið ógn væri skrifað með tveimur táknum. Annað þeirra táknar hættu (e. crisis) og hitt táknar tækifæri (e. opportunity). Stórhættulegur COVID-19 faraldurinn hefur valdið þjáningum og tjóni á Íslandi en hefur þessi ógn hugsanlega skapað okkur ný...

Stjórnvöld í Evrópu og víða um heim hafa síðustu daga gert grein fyrir mestu efnahagsráðstöfunum, sem sögur herma. Víðast hvar er um sams konar aðgerðir að ræða. Yfirleitt hafa Seðlabankar tekið forystu og ríkisstjórnir komið í kjölfarið. Hér hjá okkur hefur framgangur þessara mála verið með...