Borgar­ráð Reykja­víkur hefur, í þver­pólitísku sam­ráði, unnið að að­gerðum sem eiga að styðja við heimilin og at­vinnu­lífið vegna af­leiðinga CO­VID-19. Við erum að sjá áður ó­þekktar stærðir í at­vinnu­leysi í Reykja­vík og við því þarf að bregðast. Störf í borginni Nú á fyrstu dögum maí­mánaðar höfum við...

Við Íslendingar erum oftast ósammála um málefni dagsins. Það nægir að nefna orkupakkann, ESB, krónuna, hvalveiðar, virkjanir, kvótakerfið, göngugötur, verndartolla, pylsur eða pulsur… það er af nógu að taka. En nú hefur þetta breyst. COVID-19 hefur leitt til að við virðumst sammála um næstum allt. Við...

Við kynningu á fyrstu neyðar­ráð­stöfunum ríkis­stjórnarinnar sagði for­maður Fram­sóknar að ekki yrði leitað inn í sams konar hag­kerfi og áður og enn fremur að öll sam­skipti við aðrar þjóðir yrðu tekin til endur­skoðunar. Í þessum anda viðra Píratar hugmyndir um einhvers konar fráhvarf frá markaðshagkerfinu. Og...

Íbar­áttunni við CO­VID-19 hefur enginn skortur verið á hræði­legum hug­myndum. Þar má nefna á­ætlanir Andrew Cu­omo, ríkis­stjóra New York, til að þvinga fanga til að fram­leiða sótt­hreinsi­spritt launa­laust. Lykla­borð­s­kommún­istar þar­lendis sögðu þetta lausnina sem markaðs­hag­kerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt...

Í umræðum um getu þjóðarbúsins til viðspyrnu tala stjórnvöld aftur á móti einungis um þann styrk, sem þau telja að Ísland hafi umfram önnur lönd. Nefna má nokkur dæmi þar sem hálf sagan er sögð: 1. dæmi Stjórnvöld stappa stáli í fólk með því að endurtaka að...

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni. Henni misbýður að kjörnir fulltrúar og aðrir íbúar lýsi skoðunum sínum...