Í ævisögu Ingólfs Jónssonar ráðherra segir frá bónda í Meðallandinu, sem sendi Skömmtunarskrifstofu ríkisins erindi með beiðni um leyfi til kaupa á klof háum gúmmístígvélum. Skömmtunarskrifstofunni þótti rétt að upplýsa viðskiptaráðherra um erindið. Ráðherrann gaf Skömmtunarskrifstofunni síðan heimild til þess að víkja frá settum reglum í...

Við getum verið stolt af öflugum atvinnugreinum okkar sem byggja á fiski, ferðafólki og fallvötnum. En eru blikur á lofti? Skoðum það nánar. Nokkur byggðarlög hafa tekið þátt í verkefninu „Brothættar byggðir“. Markmiðið er að stöðva fólksfækkun í smærri byggðum. Grímsey og Hrísey hafa tekið þátt...