Hún var ekki í öfundsverðri stöðu, nefndin sem ætlað var að koma á sáttum til framtíðar í fiskeldismálum. Málið hefur skapað afar hatramma og svart-hvíta umræðu síðustu misseri, og hagsmunirnir að því er virðist algerlega andstæðir. Nefndin sem skilaði af sér í vikunni náði þó,...

Ein helsta röksemd fyrir rekstri opinbers menntakerfis er að það eigi jafna tækifæri fólks. En þá er auðvitað gott að menntakerfið sannarlega geri það. Í svari við fyrirspurn frá Nichole Leigh Mosty um brottfall innflytjenda úr framhaldskólum kom fram að brottskráningarhlutfall innflytjenda eftir 7 ár var einungis 31%...

Innflytjendur frá EES-löndum geta komið til landsins með bláa evrópska sjúkrakortið sitt og fengið aðgang að sambærilegri heilsugæsluþjónustu og Íslendingar. Aðrir útlendingar eru ekki jafnheppnir. Á Íslandi komast innflytjendur ekki inn í sjúkratryggingakerfið fyrr en eftir 6 mánaða dvöl. Fyrstu sex mánuðina þurfa menn að kaupa...

Á Íslandi er engin löggjöf um bann við mismunum á grundvelli, þjóðernis, kynþáttar, trúar eða þjóðernisuppruna. Ísland sker sig úr meðal Evrópuríkja hvað þetta varða, og ekki á jákvæðan hátt. Vissulega höfum við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar og erum aðilar að alþjóðlegum mannréttindasáttmálum, sem sumir hafa verið lögfestir,...

Aðgengi innflytjenda að íslenska vinnumarkaðnum mætti vera miklu betra. Ísland stendur enn lakast að vígi allra Norðurlanda í þeim samanburði. Þessari umfjöllun verður skipt í þrennt: Einkageirinn Opinberi geirinn Sjálfstætt starfandi Hér verður fjallað um hvern þessara hluta og lagðar breytingar. Einkageirinn Byrjum á einkageiranum og byrjum á því sem er jákvætt....