14 feb Vont er þeirra ránglæti
Grunnstefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum er aðför að einkarekstri. „Lausnir“ hennar eru meira fjármagn til málaflokksins, en lítill áhugi á því að verja því fé með hagkvæmum hætti fyrir sjúklinga. Aðgerðum er beint til útlanda fremur en að skipta við íslenskar einkareknar læknastöðvar. Hagkvæmni og þægindi...