06 ágú Ungliðahreyfing Viðreisnar tók þátt í gleðigöngunni
Laugardaginn 6. ágúst var hin árlega gleðiganga haldin. Í því tilefni ákváðu ungliðahreyfingar helstu stjórnmálaflokka landsins að taka höndum saman og taka þátt í göngunni saman. Á Íslandi hefur náðst pólitísk samstaða um réttindi hinsegin fólks og því ber svo sannarlega að fagna. Í frjálsu samfélagi er...