06 des Að lofa upp í ermarnar á öðrum
Ég þoli ekki hvernig þessi gaur lofar alltaf upp í ermina á öðrum,“ sagði vinnufélagi minn eitt sinn um annan kollega okkar. Mér verður oft hugsað til þessara orða þegar ég verð vitni að því þegar einhver ætlar öðrum að bera kostnaðinn af eigin loforðum....