Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp...

Við vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er...

Lang­flest heim­ili lands­ins líða fyr­ir hið sér­ís­lenska vaxta­ok­ur. Og sí­fellt fleiri átta sig á lausn­inni; að taka upp not­hæf­an gjald­miðil. En það er fleira sem íþyng­ir ís­lensk­um heim­il­um. Rík­is­stjórn­in eyðir ein­fald­lega um efni fram. Á hverju ári frá 2019 hef­ur rík­is­stjórn­in eytt meiri pen­ing­um en...

Á Íslandi virðist engin mannlegur máttur geta bjargað okkur frá ofurvöxtunum, heldur miklu frekar náttúruöflin. Það sannaðist reyndar líka í faraldrinum þegar stöðvun heimshagkerfisins varð til þess að íslenskt vaxtarstig færðist nær þeim raunveruleika sem nágrannalöndin búa að jafnaði við. Stjórnlaus hringrás hárrar verðbólgu og okurvaxta...

Hug­ur okk­ar allra er hjá Grind­vík­ing­um. Að fjöl­skyld­ur þurfi að yf­ir­gefa heim­ili sitt og byggðarlag með sára­lítið nema brýn­ustu nauðsynj­ar er auðvitað ótrú­leg og sár lífs­reynsla. Við það bæt­ist óvissa um framtíðina, eig­ur, hús­næði, fjár­mál, at­vinnu og skóla­göngu barn­anna. Fólki í þess­ari stöðu á að...