29 jún Sigur fyrir þolendur heimilisofbeldis
Á laugardaginn kemur taka loksins gildi lög sem auðvelda lögskilnað fyrir þolendur ofbeldis í nánu sambandi. Hugmyndasmiður laganna er Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, sem lagði frumvarpið fyrst fram haustið 2019 í kjölfar útvarpsþátta sem báru heitið Kverkatak, þar sem rýnt var í heimilisofbeldi,...