Það er löngu tíma­bært að spyrja al­menn­ing um það hvort hefja eigi sam­tal við Evr­ópu­sam­bandið að nýju. Til­laga þess efn­is var rædd á fyrstu dög­um þings­ins. Í þeim umræðum virt­ust stjórn­ar­liðar þó ekki átta sig á eðli til­lög­unn­ar. Mál­flutn­ing­ur þeirra ein­kennd­ist af óljós­um vanga­velt­um um...

Eftir lokun markaða á fimmtudag hélt fjármálaráðherra blaðamannafund þar sem hann kynnti að Íbúðalánasjóður færi að óbreyttu í þrot eftir 12 ár og að þá myndi reyna á ríkisábyrgð. Samkvæmt þessari sviðsmynd liggur líka fyrir að næstu 12 árin á sjóðurinn fyrir skuldbindingum sínum. Á...

Það er erfitt að finna orð sem lýsa óförum ríkisstjórnar breska Íhaldsflokksins. Óhætt er þó að fullyrða að stutt tilkynning um fjáraukalög eins ríkis hafi ekki í annan tíma valdið jafn miklu uppnámi. Kúvending ríkisfjármálastefnu með ábyrgðarlausum ákvörðunum um skattalækkanir og aukin útgjöld komu fjármálakerfi Bretlands...

Eins skemmtilegt og okkur Íslendingum þykir að rífast um Borgarlínu, mislæg gatnamót og jarðgöng þá virðist, þrátt fyrir allt, ríkja samhljómur um mikilvægi þess að hafa hér öflugar almenningssamgöngur. Af þeim sökum er forvitnilegt að fylgjast með hversu illa Strætó gengur að svara eftirspurn sinna...

Rekst­ur innviðafyr­ir­tækja er samof­inn starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík sem flest­ir þekkja og eru í dag­legu tali kölluð B-hluta­fyr­ir­tæki. Þetta eru t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­ar­hætt­ir Al­menn...