Heið­rún Lind Marteins­dóttir fram­kvæmda­stjóri SFS skrifar grein í Frétta­blaðið síðasta fimmtu­dag. Þar lýsir hún þeirri skoðun í nafni út­gerðanna í landinu að þeim þyki sér­kenni­legt að frétta­stofa Stöðvar 2 skuli kalla for­mann þess stjórn­mála­flokks, sem mest fjallar um mál­efni sjávar­út­vegsins á Al­þingi, í við­tal um mál­efni...

Á síðustu árum hefur verið mikil uppsöfnun á viðhaldsþörf skólahúsnæðis og skólalóða Hafnarfjarðarbæjar. Mikið af þessari uppsöfnuðu viðhaldsþörf er tilkomin vegna skorts á áherslum. Samkvæmt minnisblaði frá starfsmönnum eignaumsýslu Hafnarfjarðarbæjar sem tekið var saman í lok árs 2021, þá er viðhaldsþörf fyrir skólalóðir Hafnarfjarðarbæjar um...

Það blasir alltaf skýrar við að aðgerðir í loftslagsmálum eru stærsta hagsmunamál komandi kynslóða. Í allt sumar hefur Evrópa glímt við mikla þurrka sem nú stefna í að verða þeir mestu í 500 ár. Þeir hafa valdið uppskerubresti, fiskidauða og truflunum á vöruflutningum. Vatnskortur sem...

Staðan á Land­spít­al­an­um hef­ur sjald­an ef nokkru sinni verið jafnslæm. Enda hef­ur Run­ólf­ur Páls­son for­stjóri lýst því yfir að verði ekki brugðist við sem fyrst fari spít­al­inn í þrot. Stærsta áskor­un­in er að tryggja nægt starfs­fólk en þar skap­ast víta­hring­ur enda hef­ur Land­spít­al­inn ekki tök á...

Ásíðum Fréttablaðsins síðustu vikur hefur staðið snörp ritþræta milli prófessors í hagfræði og endurskoðanda um lagatúlkun varðandi bókhald sjávarútvegsfyrirtækja. Þrætan snýst um það hvort aflahlutdeild telst til óefnislegra eigna, sem ekki þarf að sýna hvers virði eru í bókhaldinu, nema að hluta. Lagaþrætur geta verið áhugaverðar. Hér...

Ég settist í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sumarið 2018 og fyrsta eina og hálfa árið stóðum við andspænis þeim veruleika að stórum hluta lóða sem bæjarráð úthlutaði til einstaklinga var skilað til baka að skömmum tíma liðnum. Þegar farið var að kanna hverju sætti með óformlegum hætti...

Þegar þing kom sam­an að aflokn­um kosn­ing­um í fyrra flutti ég ásamt öðrum þing­mönn­um Viðreisn­ar til­lögu á Alþingi um að fela ut­an­rík­is­ráðherra að meta stöðu Íslands í fjölþjóðasam­vinnu í ljósi umróts í heim­in­um og þeirra miklu breyt­inga sem orðið hafa í alþjóðamál­um. Í kjöl­farið á inn­rás...

Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Í lögum um stjórn fiskveiða er þetta orðað með eins skýrum hætti og hægt er. Þar segir að úthlutun veiðiheimilda myndi hvorki eignarrétt né óafturkallanlegt forræði yfir veiðiheimildum. Löggjafinn gæti ekki verið skýrari: heimild til að veiða jafngildi...

Umræðan um heil­brigðis­kerfið okk­ar er enn og aft­ur kom­in ofan í skot­graf­irn­ar. Er kerfið vel fjár­magnað eða reka stjórn­völd svelti­stefnu þegar kem­ur að heil­brigðismál­um? Er kerfið und­ir­mannað eða of­mannað? Rangt mannað? Er Land­spít­al­inn vel rek­inn eða er rekst­ur­inn þar botn­laus hít sem gleyp­ir allt fjár­magn...