25 nóv Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Í þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem horfir...