Vext­ir, verðbólga og biðlist­ar. Þetta eru mál­efn­in sem brenna á heim­il­um lands­ins í aðdrag­anda kosn­inga og þetta eru áskor­an­ir sem Viðreisn hef­ur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Sam­töl full­trúa Viðreisn­ar við fólk víðs veg­ar um landið und­an­farn­ar vik­ur og mánuði sýna...