16 okt Við svona kannski höfum ákveðið
„Við svona kannski höfum ákveðið að búa með krónunni og því umhverfi sem er á Íslandi.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Róberts Wessmans forstjóra Alvotech í pallborði á ársfund SA á dögunum. Áður hafði formaður SA gagnrýnt stjórnvöld fyrir skilningsleysi á rekstri fyrirtækja og sagt stefnu núverandi...