Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Stjórnmálin hafa ekki sinnt þessum málaflokki nægjanlega en það er kominn tími á að...

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati.  Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans.  Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra...