Ég, eins og margir Íslendingar, keyri beinustu leið í Costco og kaupi mér skeinipappír í hvert sinn sem áföll dynja á, hvort heldur eldfjöll gjósi eða landamæri lokist vegna heimsfaraldurs. Ekki það að mig skorti skeinipappír, þessi ósjálfráðu viðbrögð veita mér öryggiskennd. Hún er ómetanleg. Þegar...

Af hverju má ekki upp­lýsa al­menning um eignar­hald stærstu út­gerðar­fyrir­tækja Ís­lands í ís­lensku at­vinnu­lífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í að­draganda kosninga vegna þess dæma­lausa felu­leiks sem stjórn­völd settu á svið í kringum skýrslu­beiðni sem við í Við­reisn höfðum for­göngu um að leggja fram...

Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Stjórnmálin hafa ekki sinnt þessum málaflokki nægjanlega en það er kominn tími á að...