Ég stunda viðbótardiplómunám við Háskóla Íslands í “Áhættuhegðun og velferð barna og ungmenna” á sviði menntunar og margbreytileika og einn kúrsinn sem ég sit í er Barnavernd. Þessa dagana er ég ásamt verkefnahópi mínum að fara yfir sögur af börnum sem búa við slíkar aðstæður að...

Hvernig stend­ur á því að svo mörg­um hug­mynd­um um nýj­ung­ar í heil­brigðisþjón­ustu sem ekki eru bein­lín­is fædd­ar í faðmi kerf­is­ins er hafnað? Hvernig get­um við látið það ger­ast að stjórn­völd skelli hurðinni ít­rekað á heil­brigðis­tæknifyr­ir­tæki sem bjóða fram lausn­ir til að bæta heil­brigðis­kerfið með því...

Ég veit ekki hvort beri alvarlegri vott um vitsmunalega vanstillingu: að halda því fram að „sorgleg þróun í Bandaríkjunum eigi ekkert skylt við Ísland“, eða að standa í þeirri barnslegu trú að kvenréttindi séu óafturkræfur hlutur sem þurfi ekki að varðveita til að viðhalda. Við lifum...