Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem raunverulega...

Það er fátt nýtt undir sólinni.Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best. Hagur fyrirtækja og heimila sveiflast upp og niður, ýmist vegna ytri eða...

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið. Staðreyndin...

Nýlega heyrðum við af uppsögn forstjóra Sjúkratrygginga. Hún treysti sér ekki til að sinna starfinu með þeim fjárveitingum sem Sjúkratryggingum er úthlutað. Í framhaldinu heyrðust síðan þau merkilegu viðbrögð heilbrigðisráðherra að uppsögnin hafi ekki komið honum á óvart. Ríkisstjórnin talar núna um innspýtingu í heilbrigðiskerfið. Staðreyndin...

Viðreisn vill stemma stigu við hækkandi verðbólgu og koma til móts við heimilin í landinu með því að: Lækka skuldir ríkisins: 20 milljarðar  Hagræða í ríkisrekstri: 3 milljarðar Styðja við barnafjölskyldur: 7,5 milljarðar Fjárfesta í heilbrigðiskerfinu: 6 milljarðar Hækka veiðigjöld: 6 milljarðar Leggja kolefnisgjöld á...

Fleiri hundruð Íslend­inga bíða eft­ir val­kvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efna­skipta- og auga­steinsaðgerð. Þrátt fyr­ir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé val­kvætt við þær. Lífs­gæði fólks­ins velta á því að það fái þessa þjón­ustu og...