Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis  og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún...

Við í Viðreisn viljum sjá Garðabæ vaxa sem sanngjarnt samfélag. En hvað er sanngjarnt? Fyrir sveitarfélag sem stendur fjárhagslega vel, líkt og Garðabær, er sanngjarnt að öll lögbundin þjónusta sé framúrskarandi. Þá fyrst getum við talað um Garðabæ sem framúrskarandi sveitarfélag sem stendur vel. Að...

Dag­legt líf er smám sam­an að fær­ast í eðli­legt horf aft­ur hér á landi eft­ir Covid-far­ald­ur síðustu tveggja ára. Allra mest hef­ur álagið verið á heil­brigðis­kerf­inu okk­ar og því fag­fólki sem þar starfar og verst var staðan á Land­spít­al­an­um. „Ómann­eskju­legt álag“ var lýs­ing­in sem gjarn­an...

Það er aðdáunarvert að sjá hvað barátta Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar hefur skilað miklu. Á sama tíma og það er sorglegt að lögbundin réttindi fatlaðs fólks ná ekki öll fram að ganga. Réttindi til þátttöku Íslenska ríkið hefur staðfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem kveður...

Mikilvægasti tíminn þegar kemur að þroska og velferð barna er tíminn frá getnaði til tveggja ára aldurs. Með góðum grunni á þessum mikilvæga tíma getum við aukið líkur á farsæld barna inn í framtíðina sem skilar sér einnig í samfélagslegri hagsæld. Foreldrar bera vissulega megin ábyrgðina...

Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning. Þetta var troðfullur salur af fólki sem á það sameiginlegt að hafa verið sett til hliðar í uppbyggingu íslenska menntakerfisins en segir...

Við fögnum því að Ylja, sem er öruggt neyslurými í sérútbúnum bíl, tekur til starfa í dag. Frá upphafi hefur þessi meirihluti lagt áherslu á að aðstoða viðkvæma og jaðarsetta einstaklinga í Reykjavík, út frá hugmyndum um valdeflingu og skaðaminnkun. Við settum því strax í...