05 ágú Hvenær kemur að stjórnvöldum?
Síðustu dagar hafa minnt okkur óþægilega á veturinn sem leið og um leið sennilega opnað augu flestra fyrir því að baráttan við kórónuveiruna verður löng. Spurningum fjölmiðla og almennings um hvort önnur bylgja kórónuveirunnar sé hafin hefur verið svarað af hálfu sóttvarnarlæknis og landlæknis þannig...