02 nóv Laun og mönnun – Lars og Mette
Stjórnmálamenn koma og fara. Það gera formenn flokkanna líka, og jafnvel stórir hlutar grasrótar. Þannig breytast eða hverfa kosningamál og stjórnmálaáherslur einstakra flokka. Heilbrigðismál hafa þó löngum verið stórt kosningamál enda er það eitt stærsta verkefni stjórnvalda, hvar sem er, að tryggja fólki viðunandi heilbrigðisþjónustu. Þó að...