Heilbrigðis – og velferðarmál

Snemma á ferli þessarar ríkisstjórnar var þáverandi dómsmálaráðherra knúinn til að segja af sér vegna stjórnarathafna sinna. Að því tilviki frátöldu virðist enginn ráðherranna hafa lent á pólitískum hrakhólum með jafn mörg verkefni eins og heilbrigðisráðherra. Eigi að síður eru stjórnarflokkarnir þrír sammála um að óska...

Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.” Hafa...

Ég vissi það svo sem að ég myndi klóra einhverjum samfylkingarjafnaðarmanninum öfugt þegar ég í grein bar saman hlutfallslegan fjölda einkarekinna heilsugæslustöðva í Svíþjóð og á Íslandi. Á samfélagsmiðlum hef ég vinsamlegast verið beðinn um að lesa svargrein, sem hér birtist, af vinum mínum í Samfylkingunni. Þar...

Með hverjum deginum verður erfiðara að vinda ofan af afleiðingum ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að flytja rannsóknir leghálssýna til Danmerkur. Það verður erfiðara hvað varðar tækjabúnað, hvað varðar húsnæði og hvað varðar sérhæft starfsfólk. Í þessu máli hefur skort á samráð við þá aðila sem gátu...

Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngukerfinu frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu.“ Þetta voru orð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á Alþingi við umræður um fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar í desember 2017. Og hún bætti við: „Við höfum það sem til þarf. Við höfum þann...

Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið. Gagnrýnin kom frá konum sem og læknum og öðrum sérfræðingum á sviðinu, ekki síst...

Mér þykir vænt um stjórnmál. Ánægjan felst meðal annars í samstarfi við gott fólk í öllum flokkum. Sjá hugsjónir og hluti raungerast sem barist hefur verið fyrir. En ekki síður vegna samtalsins við alls konar einstaklinga þvert yfir samfélagið um margvíslegar langanir, óskir, þarfir. Hin...