Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning. Þetta var troðfullur salur af fólki sem á það sameiginlegt að hafa verið sett til hliðar í uppbyggingu íslenska menntakerfisins en segir...

Við fögnum því að Ylja, sem er öruggt neyslurými í sérútbúnum bíl, tekur til starfa í dag. Frá upphafi hefur þessi meirihluti lagt áherslu á að aðstoða viðkvæma og jaðarsetta einstaklinga í Reykjavík, út frá hugmyndum um valdeflingu og skaðaminnkun. Við settum því strax í...

Nú á 21. öldinni er samfélagið okkar að taka hröðum breytingum á mörgum sviðum. Alþjóðavæðing, stefanan um skóla án aðgreiningar, stefnan um sjálfstætt líf, grænni hugsun og svo mætti áfram telja. Allar þessar breytingar eru af hinu góða og liður í átt að betra samfélagi....

Rauði kross­inn hefur um áraraðir verið með samn­ing við dóms­mála­ráðu­neytið um að sinna mik­il­vægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóð­lega vernd á Íslandi. Rauði kross­inn vildi fram­lengja samn­ing­inn en svar dóms­mála­ráð­herra var nei. Eðli­lega hefur sú frétt valdið undr­un. En stundum eru hlut­irnir...

Hvað er sameiginlegt með bankaskatti og löngum listum með nöfnum barna, sem bíða eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu eða hjá félagsmálastofnunum? Bæði fyrirbærin eru hluti af póli­tískum veruleika. En þau eiga annað sameiginlegt: Þau eru nefnilega tákn um hljómandi málm og hvellandi bjöllu í málflutningi ráðherra Framsóknar. Boðskapur...

Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Með einfaldara lífi á ég...

Ég hjó eftir því að bæði innviðaráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að sveitarfélögin eigi bara alls ekki að hafa orð á því að tveir stærstu málaflokkarnir sem þeim ber að sinna vaxi svo hratt að það fjármagn sem var ætlað í þá fyrir áratugum...

Á dögunum voru kynntar nýjar niðurstöður rannsóknar Áfallasaga kvenna sem sýna að sterk tengsl eru á milli fjölda áfalla í æsku og geðheilsuvanda og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs á fullorðinsárum. Rétt er að taka fram að rannsóknin er ein...