Ungmenni allra tíma eiga það sameiginlegt að koma með ferska sýn og gera nýjar kröfur til samfélagsins. Undir þetta geta flestir kennarar tekið. Nýjar kynslóðir alast upp við öðruvísi þekkingu og þarfir sem skólasamfélagið verður að mæta. Til þess þarf nýja kennslunálgun sem grípur nemendur...

Í gær lögðum við fram í fjórða sinn fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Við höfum áfram þá skýru langtímasýn að fjármál borgarinnar eigi að einkennast af sjálfbærni og varfærni. Hættan var að bregðast við Covid-vandanum einungis með niðurskurði og baklás og draga þannig úr þjónustu við íbúa Reykjavíkur. Meirihlutinn...

Reykja­vík­ur­borg stend­ur nú í miklu átaki fyr­ir betri grunn­skóla í borg­inni. Í sept­em­ber samþykkti borg­ar­stjórn nýtt út­hlut­un­ar­lík­an fyr­ir grunn­skóla Reykja­vík­ur. Það kall­ast Edda og mun skapa for­send­ur fyr­ir raun­hæf­ari og betri fjár­mögn­un fyr­ir hvern grunn­skóla borg­ar­inn­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur allt of lengi búið við plástrað lík­an, sem...

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...

Nú er tilbúið nýtt úthlutunarlíkan grunnskóla Reykjavíkur, sem heitir Edda sem stýrir því hvernig fjármagni er úthlutað til einstakra skóla. Líkanið er stórt framfaraskref í menntamálum borgarinnar og mikið fagnaðarefni. Bakhópur skólastjóra fylgdist með þróun líkansins, frá því verkefnið hófst í mars 2019 og var...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...

Eft­ir þungt efna­hags­legt högg sem fylgdi heims­far­aldri hef­ur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fjölga stoðum at­vinnu­lífs­ins og styrkja þannig lands­hag. Flest­ir átta sig á því að það fel­ast hætt­ur í því að treysta ein­göngu á fáar at­vinnu­grein­ar. Það ger­ir okk­ur sem þjóð ber­skjaldaða,...

Borgarfulltrúar hafa að undanförnu fengið mörg skilaboð frá foreldrum barna í Fossvogsskóla um óánægju þeirra með upphaf þessa skólaárs, óvissuna sem þau búa við og að þeim finnst, skort á skilningi Reykjavíkurborgar á aðstæðum þeirra. Það verður að viðurkennast að þetta ferli sem Fossvogsskóli hefur farið...