Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu. Fasteignaskattarnir voru þá lögbundnu hámarki. Eflaust hefði einhver viljað sjá skattana lækka meira en þetta var það sem við töldum...

Reykjavíkurborg hefur að undanförnu fengið áskoranir nokkurra sveitarfélaga um að leysa ágreining sinn við ríkið vegna reglna um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga með öðrum hætti en með málshöfðun. Það hefur borgin reynt, án árangurs. Eftir bréfaskriftir við ríkið í rúmt ár, þar sem ekki hefur...

Stór skref eru tekin til að standa vörð um fjölskyldur og fyrirtæki í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021. Við stöndum nú í einu dýpsta samdráttarskeiði hagsögunnar, atvinnuleysi fer vaxandi og veturinn verður erfiður fyrir marga. Í áætlun til næstu ára þarf að takast á við minni tekjur...

Reykjavík setti sér markmið í upphafi COVID-faraldursins um að standa með fólkinu og fyrirtækjunum í borginni. Með fjárhagsáætlun fyrir næsta ár höldum við áfram á þeirri braut. Í fyrsta sinn leggur borgin fram fjármálastefnu til 10 ára, fjárfestingarstefnu og sóknaráætlun undir heitinu Græna planið sem...