21 okt Knatthús að Ásvöllum
Góð íþróttaaðstaða fyrir börn og ungmenni í stóru hverfi sem fer ört stækkandi með uppbyggingu Skarðshlíðar og Hamraness er mikilvæg innviðauppbygging. Reikna má með tæplega 6000 nýjum íbúum í þessum hverfum. Með tilkomu knatthússins næst töluvert betri nýting á íþróttasvæðinu og því forsendur til að...