Eins skemmtilegt og okkur Íslendingum þykir að rífast um Borgarlínu, mislæg gatnamót og jarðgöng þá virðist, þrátt fyrir allt, ríkja samhljómur um mikilvægi þess að hafa hér öflugar almenningssamgöngur. Af þeim sökum er forvitnilegt að fylgjast með hversu illa Strætó gengur að svara eftirspurn sinna...

Rekst­ur innviðafyr­ir­tækja er samof­inn starf­semi sveit­ar­fé­laga. Í Reykja­vík eru nokk­ur slík sem flest­ir þekkja og eru í dag­legu tali kölluð B-hluta­fyr­ir­tæki. Þetta eru t.d. Orku­veit­an ásamt dótt­ur­fé­lög­um, Fé­lags­bú­staðir og Faxa­flóa­hafn­ir. Mik­il­vægt er að í rekstri þess­ara fyr­ir­tækja lát­um við góða stjórn­ar­hætti leiða okk­ur áfram. Góðir stjórn­ar­hætt­ir Al­menn...

Betri almenningssamgöngur er eitt af stóru sameiginlegu verkefnum ríkis og sveitarfélaga. Borgarlínan er handan við hornið og verkefnið farið að raungerast í ýmsum framkvæmdum sem hafnar eru sem tilheyra verkefninu Betri samgöngur. Á sama tíma erum við í stórkostlegum vandræðum með rekstur Strætó sem ekki stendur...