12 ágú Rjúfum þögnina
Þegar þing kom saman að afloknum kosningum í fyrra flutti ég ásamt öðrum þingmönnum Viðreisnar tillögu á Alþingi um að fela utanríkisráðherra að meta stöðu Íslands í fjölþjóðasamvinnu í ljósi umróts í heiminum og þeirra miklu breytinga sem orðið hafa í alþjóðamálum. Í kjölfarið á innrás...