31 ágú Pólitík fyrir eldhúsið
Pólitík snýst um að auðvelda líf og heimilisrekstur fólksins í landinu. Gera stritið fyrir hinu daglega brauði léttara. Sterkari samkeppnishæfni fyrirtækja skiptir líka máli fyrir hag heimila. Í nútímanum þurfa pólitískar ákvarðanir að fara um langan veg í misflóknum kerfum áður en þær skila sér heim...