Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson

Aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Í sambúð með Þyrí Magnúsdóttur. Áhugamál eru kvikmyndir og kvikmyndatónlist, hvers konar listsköpun og eldamennska. Dagbjartur brennur fyrir frelsismálum stórum sem smáum, jafnrétti og ábyrgum ríkisrekstri.

Það eru óveð­urs­ský á lofti. Hern­aði Rússa í Úkra­ínu linnir ekki, frið­ar­við­ræðum miðar hægt og brjál­aðir menn með kjarn­orku­vopn halda heim­inum í helj­ar­g­reip­um. Það er full ástæða til að ræða öryggi þjóð­ar­inn­ar, ekki bara varnir gegn hern­aði heldur líka fæðu­ör­yggi henn­ar. Hver er staða fæðu­ör­yggis...

Á höfuðborgarsvæðinu eru oddvitar flestra flokkanna öruggir inn. Atkvæðið þitt getur því fyrst og fremst ráðið hvaða frambjóðendur í baráttusætum hljóti sæti á Alþingi. Mig langar til að beina athygli sérstaklega að þremur frambjóðendum sem eru í slíku sæti. Jón Steindór Valdimarsson í Reykjavíkurkjördæmi norður Í Reykjavíkurkjördæmi...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...

Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil þegar efnahagsmálin eru annars vegar. Afkoma þjóðarinnar er háð sveiflum sem við ráðum ekki við og áföll setja stórt strik í reikninginn. Þegar heimsfaraldurinn gerði fyrst vart við sig varð strax ljóst að Íslendingar tækju stærri skell en margar aðrar þjóðir....