15 mar Auðlindin okkar
Af þeim 60 bráðabirgðatillögum sem starfshópar „Auðlindarinnar okkar“ hafa lagt fram er að finna 3 tillögur sem fjalla um auðlindagjöld. Tillaga 45 fjallar um hækkun veiðigjalda og einföldun útreikninga þeirra, tillaga 46 fjallar um fyrningarleið og tillaga 47 um auðlindasjóð og lögbundna dreifingu til sveitarfélaga....