Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það munar um 100 milljarða. Um það getum við öll verið sam­mála. Það munar um þann pening í úr­bætur í heil­brigðis­kerfinu. Það munar um bið­listana sem hægt væri að stytta; lið­skipta­að­gerðir og auga­steina­að­gerðir. Krans­æða­að­gerðir og að­gerðir á hjarta­lokum. Brjóst­nám, of­fitu­að­gerðir og gall­steina­að­gerðir. Svo dæmi séu...

Hún er áhuga­verð þessi sér­sniðna stóra mynd sem rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír vilja að ein­blínt sé á í tengsl­um við Íslands­banka­söl­una. Að stjórn­völd hafi selt hlut í Íslands­banka fyr­ir 108 millj­arða í tveim­ur at­renn­um. Að það eigi bara að horfa á þá mynd en ekki þetta „smotte­rí“...

Dag­legt líf er smám sam­an að fær­ast í eðli­legt horf aft­ur hér á landi eft­ir Covid-far­ald­ur síðustu tveggja ára. Allra mest hef­ur álagið verið á heil­brigðis­kerf­inu okk­ar og því fag­fólki sem þar starfar og verst var staðan á Land­spít­al­an­um. „Ómann­eskju­legt álag“ var lýs­ing­in sem gjarn­an...

Þjóðarleikvangar okkar Íslendinga, fyrir bæði inni- og útiíþróttir, eru börn síns tíma og standast ekki nútímakröfur. Ekki fyrir leikmenn, ekki fyrir starfsfólk og ekki fyrir áhorfendur. Þetta vita allir sem það vilja vita. Þar á meðal ríkisstjórn VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem síðustu 5 ár...

Í minn­ing­unni virðast fleiri manns­aldr­ar síðan sam­kyn­hneigðum var meinað að ganga í hjóna­band hér á landi. Í raun­heim­um eru þó aðeins 15 ár liðin frá því ný hjú­skap­ar­lög tóku gildi sem heim­iluðu hjóna­band tveggja ein­stak­linga af sama kyni. Mik­il­vægi þeirr­ar rétt­ar­bót­ar fyr­ir fjölda fólks er...