29 ágú Hættum þessu!
Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu er ein af megináherslum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur nýsköpunarráðherra. Síðasta vor kynnti ráðherrann sérstakt átak þar að lútandi og sagði þá að veggir hins opinbera væru of háir og lokaðir fyrir hugmyndum nýsköpunarfyrirtækja. Leggja ætti sérstaka áherslu á stuðning við samstarf milli hins...