04 ágú Skref fyrir skref
Planið var að verja fyrri hluta dags í að finna réttu fylgihlutina fyrir opnunarhátíð Hinsegin daga sem átti að fara fram í kvöld. Fara í hefðbundið fyrirpartý með góðum vinum og njóta þess sérstaklega að opnunarhátíðina átti í ár að bera upp á afmælisdaginn minn....