Thomas Möller

Starfar sjálfstætt við fyrirtækjaráðgjöf og er stundakennari við Háskólann á Bifröst. Giftur Bryndísi María Tómasdóttir. Saman eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn. Áhugamál eru stjórnmál, ferðalög, badminton, mótorhjól, umhverfismál, tónlist og fjölskyldan. Thomas brennur fyrir sanngjarnara og frjálslyndara Ísland þar sem jafnrétti og almannahagsmunir ráða.

Við upphaf nýs áratugar er áhugavert að skoða hvernig líf okkar og umhverfi getur orðið eftir tíu ár. Framtíðarspekingar um allan heim eru að fjalla um þetta á netinu og er þeirra niðurstaða þessi í grófum dráttum: Þú munt örugglega aka rafbíl eftir tíu ár. Hann...

Þegar ég gekk um Lækjargötu um daginn tók ég eftir því að einu hljóðin sem heyrðust komu frá háværum bílvélum og suðandi nagladekkjum. Svo kom flugvél inn til lendingar með tilheyrandi vélarhljóði og þyt. Þetta eru sem sagt borgarhljóðin í dag. Hér áður fyrr heyrðist hófadynur...

COVID-kreppan hefur leikið íslenskt efnahagslíf grátt á mörgum sviðum. Vandinn er alvarlegur enda er samdráttur hagkerfisins mikill og er atvinnuleysi, sveiflur gjaldmiðilsins og verðbólga töluvert meiri en hjá nágrannalöndum okkar. Það eru margar leiðir út úr kreppunni. Heyrst hefur slagorðið „hlaupum hraðar“ frá stjórnvöldum og Samtökum...

Frá unglingsárum mínum hef ég fylgst með stjórnmálum af áhuga. Ég man eftir átökum milli kommúnisma og kapítalisma sem lauk með falli Berlínarmúrsins. Tekist var á um EFTA, álverið í Straumsvík og Varnarliðið. Það eina sem við virtumst sammála um var stækkun landhelginnar, ágæti Viðreisnarstjórnarinnar...

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...

Misvægi atkvæða í alþingiskosningum á Íslandi hefur verið deiluefni í áratugi. Lengi hefur verið reynt að útskýra þetta augljósa mannréttindabrot en nýlega birti dr. Haukur Arnþórsson áhugaverða grein um þetta mál sem skýrir misvægið á mannamáli sem allir skilja. Þar segir Haukur meðal annars um ójafnan...

Nú keppast fjölmiðlar við að gera upp forsetatíð Trumps. Miðillinn Fact Checker sem hefur fylgst með honum allt kjörtímabilið hefur fundið út að 30.573 sinnum sagði hann ósatt eða var með villandi fullyrðingar, sem þýðir að hann hafi farið með rangt mál 21 sinni á...