03 jún Mikilvægir mælikvarðar
Ég hef velt því fyrir mér hvaða þrír mælikvarðar skipta mestu máli í daglegu lífi. Hér eru nokkur dæmi: Karlmenn á mínum aldri þurfa að huga að því að PSA-gildið í blöðruhálskirtlinum sé undir 4, að blóðþrýstingurinn sé ekki yfir 80/120 og að BMI stuðullinn fari...