10 sep Framtíðin er björt
Margir hafa tjáð sig um COVID-ástandið á Íslandi að undanförnu. Sumir tala um stríðsástand og að við séum að ganga í gegnum mestu efnahagslægð síðustu hundrað ára. Að mínu mati þarf ekki að mála skrattann á vegginn með þessum hætti. Höfum það í huga að Ísland...