27 feb Kolefnisorðspor
Gönguferð um Hornstrandir í fyrra opnaði augun mín fyrir gríðarlegu verðmæti ósnortinnar náttúru. Orðspor landsins okkar sem umhverfisvæns lands með hreinu lofti, ómenguðu vatni og óspilltri náttúru, er líklega verðmætasta auðlind okkar. Við stærum okkur af því að um 99% orku sem nýtt er til...